Er etta lagi?

Ef rnt er niurstur skoanaknnunar Gallup fr 20. mars sastlinum er mjg hugavert a skoa niursturnar kosningavef Vsis, einkum og srlagi fyrir Nor-vestur kjrdmi og Suurkjrdmi! Ef niurstur kosninga yru eins og essi knnun gefur til kynna yru aeins tvr konur ingi fr essum tveimur kjrdmum mti ntjn krlum.

a eru bara Vinstri-Grn sem hafa konu inni ingi essum kjrdmum samkvmt niurstunni.

Hr eftir fylgir skringarmynd, stelpur endilega hengi etta upp vinnunni, srstaklega ef i bi essum kjrdmum.

172


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Laufey lafsdttir

Svona mtti ba til fyrir ll kjrdmin. fram stelpur!

Laufey lafsdttir, 5.4.2007 kl. 13:27

2 identicon

ar sem etta er vilji kjsenda er etta auvita lagi. ekki tlist i til ess a kjsendur fi ekki a ra rslit kosninga?

www.sbs.is (IP-tala skr) 5.4.2007 kl. 14:25

3 Smmynd: Kristn Katla rnadttir

g ver a segja: "fram stelpur!.

Kristn Katla rnadttir, 5.4.2007 kl. 14:52

4 Smmynd: Bleika Eldingin

SBS - arna hafa flokkarnir vali fyrirfram hva stendur kjsendum til boa - er etta val eirra sttanlegt? Vi segjum nei, a er frnlegt a sj essar tlur.

Bleika Eldingin, 5.4.2007 kl. 19:39

5 Smmynd: Anna Benkovic Mikaelsdttir

etta mer stan fyrir v a g tla a kjsa VG...er alls ekki mlefnalega sammla.

ess vegna vil g lka stofna njan Kvennalista!

Anna Benkovic Mikaelsdttir, 5.4.2007 kl. 21:07

6 identicon

voru essir menn ekki kjrnir prfkjrum?

www.sbs.is (IP-tala skr) 5.4.2007 kl. 21:14

7 identicon

Nei etta er ekki lagi.. Og anna ef kosningarrslit vera slk a karlar skipa 3 efstu stin tti a gta a jafnrisreglunni... Hvenr tla n flokkar a fara a taka upp v??

Hefur slandshreyfingin ekki komi me fram me neinn lista essu kjrdmi?

spyr ein voalega vong ..

Bjrg F (IP-tala skr) 6.4.2007 kl. 01:58

8 Smmynd: Bleika Eldingin

slandshreyfingin kemur me lista eftir pska - v miur valda au n lklega ekki neinni kvendingu.

Bleika Eldingin, 6.4.2007 kl. 02:07

9 identicon

"Og anna ef kosningarrslit vera slk a karlar skipa 3 efstu stin tti a gta a jafnrisreglunni..."

semsagt atkvi eiga ekki lengur a segja til um hverjir stjrna jinni?

vilji flksins getur bara fari norur og niur...

www.sbs.is (IP-tala skr) 6.4.2007 kl. 03:11

10 identicon

sbs... Mr snist llu a r vantar sm visni.. sj hlutina strra samhengi.. en a er nausynlegt ef maur tlar a geta s hlutina fr fleiri hlium. a er holt og nausynlegt hverjum einstaklingi a setjast aeins niur og pla v hvernig maur hugsar, hvaa hluti maur er a verja og ekki minnst.. fyrir hvern..

Bjrg F (IP-tala skr) 6.4.2007 kl. 12:26

11 Smmynd: Samfylkingin Norvesturkjrdmi

Mn elskuleg. a er nokku ljst a konur Samfylkingunni hafa ekki komi vel t r opnu frambounum. a er eitthva sem ekki er hgt a breyta r essu. mnu kjrdmi, Norvesturkjrdmi, skipar Anna Kristn Gunnarsdttir 3ja sti. egar kosningabarttan hfst leit t fyrir a Norvesturkjrdmi myndi missa einu sitjandi ingkonuna af ingi. N er svo komi a einungis vantar 400 atkvi upp a koma henni ing. Og a fyrir karl. Ef svo myndi fara myndi ingkonuhpur Norvesturkjrdmis tvfaldast. En bendi jafnframt a 7 karlmenn kmust ing.

g veit a vi munum halda nnu Kristnu ingi.

Anna Kristn ing og tveir karlar auki - XS

Samfylkingin Norvesturkjrdmi, 6.4.2007 kl. 12:51

12 identicon

Lri skri. a er ekki a virka, ef konur komast ekki a. annig er a n bara.

mean kynjakerfi er vi li, verum vi a setja okkur reglur sem tryggja konum sti. Leiinleg stareynd en snn!

-Og gltan a g myndi vilja kjsa Samfylkingu Norvesturkjrdmi sem ekki hefur meiri metna en a setja tvo kalla efstu stin. er nr a kjsa flokk sem hefur alvru metna og tryggir jafnan hlut kynjanna framboslistum snum. Nefni engin nfn...

Sley Tmasdttir (IP-tala skr) 6.4.2007 kl. 21:25

13 Smmynd: Bleika Eldingin

Innilega sammla r Sley - a arf a taka til rttkra agera egar vi sjum hluti eins og nor-vestur- og suurkjrdmi. a getur enginn sagt a a su ekki nema tvr konur sem hafi huga ingsetu r hpi ba ar.

eim mun sur a a s vilji kjsenda a nnast eingngu karlar komist ing, eins og SBS jar a.

Bleika Eldingin, 6.4.2007 kl. 22:45

14 Smmynd: Eggert Hjelm Herbertsson

"Og gltan a g myndi vilja kjsa Samfylkingu Norvesturkjrdmi sem ekki hefur meiri metna en a setja tvo kalla efstu stin. er nr a kjsa flokk sem hefur alvru metna og tryggir jafnan hlut kynjanna framboslistum snum. Nefni engin nfn"

etta er mjg barnalegt vihorf hj r Sley. Samfylkingin NV hafi prfkjr, etta er niurstaan. a virist ekki henta sumum a lrislegar leiir eru farnar til a velja listana. Vi TLUM okkur a halda nnu Kristnu Alingi. Enda hefur hn snt svo um munar a hn a sti skili. g tti aldrei vona v a Sley myndi styja okkur eirri barttu.

Samfylkingin er eina vonin til ess a koma konu stl forstisrherra essum kosningum. a held g a yri mikilvgt skref jafnrttisbarttunni, eins og g nefni bloggi mnu.

Eggert Hjelm Herbertsson, 7.4.2007 kl. 11:52

15 identicon

bjrg f. a g s ekki sammla ykkur um a lri s ekki rtta leiin merkir a ekki a g hafi ekki visni. g hef bara arar skoanir en i.

a mnu mati flk a vera kosi, vilji flksins a standa. a ekki a skipa flk alingi.

ef flki treystir best 3 krlum a stjrna, hefur flki fullan rtt a kjsa 3 karla. ef flki vill 3 konur til a stjrna, ks a 3 konur.

a er ekki ykkar a fndra rslit kosninga.

og hversu lti erui a gera r konum sem bja sig fram?

"eina leiin til a vi getum fengi ykkur kjrnar er a neya flk til a hafa ykkur"

frbrt...

www.sbs.is (IP-tala skr) 7.4.2007 kl. 14:22

16 Smmynd: Anna Benkovic Mikaelsdttir

Hrilega eru karlarnir hrna mursjkir og barnalegir! Halda greinilega a allir essir karlar su "stri sannleikur" og vilji flksins?

Anna Benkovic Mikaelsdttir, 8.4.2007 kl. 17:27

17 Smmynd: Helga Sigrn Harardttir

g geri r fyrir a Sley Tmasdttir s a tala um Framskn, ar sem kynjahlutfll eru svo jfn sem frekast m. rjr konur leia lista og rr karlar, 63 konur skipa listana heild sinni og 63 karlar og hlutfall kvenna er jafnvel enn betra egar skou eru 4 efstu stin, v ar eru konur 14 og karlar 10.

a vri v srstaklega hagsttt fyrir Framskn ef Bleika eldingin hldi fram a stilla upp svona kynjafrilegum ttektum fyrir fleiri kjrdmi. Ea er meiningin ekki a sna heildarmyndina?

Helga Sigrn Harardttir, 9.4.2007 kl. 15:21

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Tnlistarspilari

Bloggvinir

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband