3.4.2007 | 22:42
Framboð kvenna til Alþingis árið 2011?
Bleiku Eldingunni barst þörf og réttmæt athugasemd í athugasemdakerfi moggabloggsins fyrr í kvöld, þar sem bent var á að rétt væri að skoða kvennaframboð til Alþingis árið 2011. Þetta styður Bleika Eldingin enda hallar mjög á rétt kvenna og eina lausnin er að konur stofni lista.
Bleika Eldingin sér strax fyrir sér eitt af baráttumálum: jafna með lögum hlut kvenna og karla á Alþingi.
S-S-S = Stelpur - sterkar - í sameiningu
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Dofri Hermannsson
- Jóhann Björnsson
- Andrés Rúnar Ingason
- Agnar Freyr Helgason
- Agnes Ásta
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Jónsson
- Anna Kristinsdóttir
- Anna Lilja
- Anna Pála Sverrisdóttir
- Atli Fannar Bjarkason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Álfhóll
- Árni Helgason
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir
- Átakshópur um heilbrigða skynsemi í pólitískri umræðu
- Baldur Kristjánsson
- Berglind Steinsdóttir
- Bergþóra Jónsdóttir
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Harðarson
- Björn Heiðdal
- Björn Ingi Hrafnsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Bwahahaha...
- Dagbjört Hákonardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Forvitna blaðakonan
- Framsóknarflokkurinn
- FreedomFries
- Friðrik Atlason
- Gils N. Eggerz
- Gísli
- Gísli Tryggvason
- Guðfinnur Sveinsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Þórðarson
- Guðríður Arnardóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Hallgrímur Indriðason
- Hallur Guðmundsson
- Hallur Magnússon
- Hammurabi
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Már Helgason
- Haukur Nikulásson
- Heiða
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helgi Seljan
- Hlynur Hallsson
- Hlynur Sigurðsson
- Hrannar Baldursson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Ibba Sig.
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Íslandshreyfingin - lifandi land
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jón Þór Ólafsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- kona
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Kristín Henný Moritz
- Kristján Hreinsson
- Kristján L. Möller
- Krummi
- Lára Stefánsdóttir
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Magnús Þorlákur Lúðviksson
- Margrét Sverrisdóttir
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Nýkratar
- Ólafur Als
- Ómar Ragnarsson
- Paul Nikolov
- Páll Vilhjálmsson
- perla voff voff
- Pétur Gunnarsson
- Polka og Dixie og hvolparnir níu
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Sandra Huld
- Sara Dögg
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón M. Egilsson
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Sindri Freyr Steinsson
- Snorri Örn Arnaldsson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Steindór Grétar Jónsson
- Stjórnmál
- Svala Sigurðardóttir
- Sveinn Arnarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sölmundur Karl Pálsson
- Tíðarandinn.is
- Tómas Jónsson
- Tómas Þóroddsson
- Trúnó
- Ugla Egilsdóttir
- Valdís Anna Jónsdóttir
- Vefritid
- Vertu með á nótunum
- Vilborg Ólafsdóttir
- Þorgerður Laufey Diðriksdóttir
- Þorsteinn Gunnarsson
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
Athugasemdir
Þetta er brýnt verkefni. Burt með glerþakið!
Laufey Ólafsdóttir, 3.4.2007 kl. 23:49
þakka stuðninginn Laufey, við höfum fengið nóg af þessum karlmönnum sem halda okkur niðri. Stelpur geta líka!
Bleika Eldingin, 4.4.2007 kl. 00:25
ég er rosalega mikið fyrir það að kjósendur ráði hverjir eru á alþingi. finnst rosalega hallærislegt ef valdið til þess að velja alþingismenn verður tekið úr höndum okkar með einhverjum forræðishyggjulögum.
www.sbs.is (IP-tala skráð) 4.4.2007 kl. 18:09
SBS hvað ert þú eiginlega að tala um?
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 4.4.2007 kl. 18:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.