8.4.2007 | 15:43
Léttmeti í tilefni páskanna
Bleika Eldingin óskar lesendum gleðilegra páska, og sendir hér með skemmtilegt efni sem okkur barst í tölvupósti.
A Spanish teacher was explaining to her class that in Spanish, unlike English, nouns are designated as either masculine or feminine.
"House" for instance, is feminine: "la casa."
"Pencil," however, is masculine: "el lapiz."
A student asked,
"What gender is 'computer'?"
Instead of giving the answer, the teacher split the class into two groups, male and female, and asked them to decide for themselves whether "computer" should be a masculine or a feminine noun.
Each group was asked to give four reasons for its recommendation.
The men's group decided that "computer" should definitely be of the feminine gender ("la computadora"), because:
1. No one but their creator understands their internal logic;
2. The native language they use to communicate with other computers is incomprehensible to everyone else;
3. Even the smallest mistakes are stored in long term memory for possible later retrieval; and
4. As soon as you make a commitment to one, you find yourself spending half your paycheck on accessories for it.
(THIS GETS BETTER !)
The women's group, however, concluded that computers should be Masculine ("el computador"), because:
1. In order to do anything with them, you have to turn them on;
2. They have a lot of data but still can't think for themselves;
3. They are supposed to help you solve problems, but half the time they ARE the problem; and
4. As soon as you commit to one, you realize that if you had waited a little longer, you could have gotten a better model.
The women won.
Gleðilega páska!
Páskaeggið opnað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Dofri Hermannsson
- Jóhann Björnsson
- Andrés Rúnar Ingason
- Agnar Freyr Helgason
- Agnes Ásta
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Jónsson
- Anna Kristinsdóttir
- Anna Lilja
- Anna Pála Sverrisdóttir
- Atli Fannar Bjarkason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Álfhóll
- Árni Helgason
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir
- Átakshópur um heilbrigða skynsemi í pólitískri umræðu
- Baldur Kristjánsson
- Berglind Steinsdóttir
- Bergþóra Jónsdóttir
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Harðarson
- Björn Heiðdal
- Björn Ingi Hrafnsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Bwahahaha...
- Dagbjört Hákonardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Forvitna blaðakonan
- Framsóknarflokkurinn
- FreedomFries
- Friðrik Atlason
- Gils N. Eggerz
- Gísli
- Gísli Tryggvason
- Guðfinnur Sveinsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Þórðarson
- Guðríður Arnardóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Hallgrímur Indriðason
- Hallur Guðmundsson
- Hallur Magnússon
- Hammurabi
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Már Helgason
- Haukur Nikulásson
- Heiða
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helgi Seljan
- Hlynur Hallsson
- Hlynur Sigurðsson
- Hrannar Baldursson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Ibba Sig.
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Íslandshreyfingin - lifandi land
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jón Þór Ólafsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- kona
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Kristín Henný Moritz
- Kristján Hreinsson
- Kristján L. Möller
- Krummi
- Lára Stefánsdóttir
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Magnús Þorlákur Lúðviksson
- Margrét Sverrisdóttir
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Nýkratar
- Ólafur Als
- Ómar Ragnarsson
- Paul Nikolov
- Páll Vilhjálmsson
- perla voff voff
- Pétur Gunnarsson
- Polka og Dixie og hvolparnir níu
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Sandra Huld
- Sara Dögg
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón M. Egilsson
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Sindri Freyr Steinsson
- Snorri Örn Arnaldsson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Steindór Grétar Jónsson
- Stjórnmál
- Svala Sigurðardóttir
- Sveinn Arnarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sölmundur Karl Pálsson
- Tíðarandinn.is
- Tómas Jónsson
- Tómas Þóroddsson
- Trúnó
- Ugla Egilsdóttir
- Valdís Anna Jónsdóttir
- Vefritid
- Vertu með á nótunum
- Vilborg Ólafsdóttir
- Þorgerður Laufey Diðriksdóttir
- Þorsteinn Gunnarsson
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
Athugasemdir
Góður þessi... nema hvað að #4 hjá stelpunum gæti virkað í báðar áttir...
J. Einar Valur Bjarnason Maack , 8.4.2007 kl. 18:50
.. ég hef alltaf sagt þetta. Kynin þola ekki hvort annað, skilja ekki hvort annað og eru líklega ekki sömu tegundiar. Þannig að við erum öll einhvers konar animalistar... sem sagt óttalegir perrar. Kem því ekki heim og saman hvernig þau geta átt afkvæmi og það frjó. Hestur og asni já, útkoman er múldýr. En...
Pétur Tyrfingsson, 9.4.2007 kl. 00:08
Laufey Ólafsdóttir, 9.4.2007 kl. 01:58
Þessi er ágætur, ljóst að heldur hallar undan fæti hjá kynbræðrum mínum í þessum brandara. En svona til að bæta við smá fróðleiksmola, þá er tölva kvenkyns á spænsku. Hins vegar eru módem og skjár karlkyns. Maður ætti kannski að greina þetta nánar.
Hrannar Baldursson, 9.4.2007 kl. 15:57
Tómas Þóroddsson, 9.4.2007 kl. 19:36
Góður!
Sóley Tómasdóttir (IP-tala skráð) 9.4.2007 kl. 21:16
Góður!
Kolgrima, 10.4.2007 kl. 00:52
Sá einhversstðar brandara sem hljóði svo: Hvað er líkt með tölvum og konum? Svar: Skapa fleiri vandamál en þær leysa
Sjálfsagt ekki rétti vettvangurinn fyrir þennan svo þið getið bara breytt orðinu konur í karla og þá er allavega annað vandamálið leyst
Þorsteinn Gunnarsson, 10.4.2007 kl. 11:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.