Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
7.4.2007 | 18:03
Ný jafnréttislög; góð en aðeins dropi í hafið
Á síðasta þingi voru samþykkt ný jafnréttislög, grípum aðeins niður í þessi ánægjulegu lög:
18. gr. Auglýsingar.
Auglýsandi, og sá sem hannar eða birtir auglýsingu, skal sjá til þess að auglýsingin sé öðru kyninu ekki til minnkunar, lítilsvirðingar eða stríði gegn jafnri stöðu og jafnrétti kynjanna á nokkurn hátt.
19. gr. Menntun og skólastarf.
Í náms- og starfsfræðslu og við ráðgjöf í skólum skal leitast við að kynna bæði piltum og stúlkum störf sem hingað til hefur verið litið á sem hefðbundin karla- eða kvennastörf.
Smelltu hér til að skoða lögin í heild sinni.
Þetta er að sjálfsögðu aðeins brot af lögunum en endurspeglar vel jafnréttisanda þeirra. Í þeim er lagt blátt bann við hvers konar mismunun auk þess sem efla á rannsóknir í kynjafræði. Með lögunum á nú að brjóta á bak aftur viðtekin viðhorf karla til "hefðbundina kvennastarfa". Lögin eru skref í rétta átt en betur má ef duga skal! Næsta skref er að binda í stjórnaskrá fléttulista til bæði sveitastjórna- og Alþingiskosninga. Rödd kvenna er ekki nægjanlega hávær fyrr en hún er jöfn rödd karlanna, á þingi sem og annarsstaða.
Bleika Eldingin er ekki bundin við neinn stjórnmálaflokk, við fögnum hins vegar skýrri stefnu VG og Kvennahreyfingar Samfylkingarinnar sem vilja auk hlut kvenna á þingi með reglum. Núverandi kosningakerfi hefir ekki skilað nægum árangri. Ef litið er á sögu mannkyns hefur löggjafinn ávallt þurft að grípa inní, svo konur geti fengið að njóta sömu réttinda og karlar. Gleymum því ekki, að ekki er öld síðan konur fengu kosningarétt hér á landi og þær þurftu sko að berjast fyrir honum.
Barátturödd kvenfrelsis má eigi þagna fyrr en réttlátu stjórnkerfi jafnréttis hefur verið komið á.
3.4.2007 | 19:29
Upphafið að nýjum tímum
Vindar nýrra tíma munu brátt blása um íslenskt samfélag. Takist okkur í Bleiku Eldingunni að breyta því á þann veg sem mark okkar er sett á. Við munum beina sjónum okkar að:
- Því að koma karlmönnum í skilning um að við konurnar hafa ekki jafnan rétt og þeir
- Að kynjabarrátta er ekki bara ekki bara eitthvað einkamál okkar kvenna
- Að sjá til þess að barráttan verði ekki bara í orði heldur á borði. Borði allra landsmanna líka borði karlanna
- Að barráttuloginn slökkni aldrei, heldur logi að eilífu
Bleika Eldingin heldur reglulega fundi sín á milli þar sem baráttan framundan er skipulögð, en eins og þið sjáið er þetta allt í startholunum hjá okkur - en aðalbækistöðvar okkar verða hér á vefnum, moggablogginu góða.
Hafir þú áhuga á að leggja baráttunni lið með pistlaskrifum þá máttu senda pistla og greinar á bleikaeldingin@gmail.com, við birtum alla þá pistla sem samræmast okkur hugsjónum og baráttu. Hvetjum alla, konur sem kalla, til þess senda inn pistla.
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Dofri Hermannsson
- Jóhann Björnsson
- Andrés Rúnar Ingason
- Agnar Freyr Helgason
- Agnes Ásta
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Jónsson
- Anna Kristinsdóttir
- Anna Lilja
- Anna Pála Sverrisdóttir
- Atli Fannar Bjarkason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Álfhóll
- Árni Helgason
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir
- Átakshópur um heilbrigða skynsemi í pólitískri umræðu
- Baldur Kristjánsson
- Berglind Steinsdóttir
- Bergþóra Jónsdóttir
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Harðarson
- Björn Heiðdal
- Björn Ingi Hrafnsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Bwahahaha...
- Dagbjört Hákonardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Forvitna blaðakonan
- Framsóknarflokkurinn
- FreedomFries
- Friðrik Atlason
- Gils N. Eggerz
- Gísli
- Gísli Tryggvason
- Guðfinnur Sveinsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Þórðarson
- Guðríður Arnardóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Hallgrímur Indriðason
- Hallur Guðmundsson
- Hallur Magnússon
- Hammurabi
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Már Helgason
- Haukur Nikulásson
- Heiða
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helgi Seljan
- Hlynur Hallsson
- Hlynur Sigurðsson
- Hrannar Baldursson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Ibba Sig.
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Íslandshreyfingin - lifandi land
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jón Þór Ólafsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- kona
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Kristín Henný Moritz
- Kristján Hreinsson
- Kristján L. Möller
- Krummi
- Lára Stefánsdóttir
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Magnús Þorlákur Lúðviksson
- Margrét Sverrisdóttir
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Nýkratar
- Ólafur Als
- Ómar Ragnarsson
- Paul Nikolov
- Páll Vilhjálmsson
- perla voff voff
- Pétur Gunnarsson
- Polka og Dixie og hvolparnir níu
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Sandra Huld
- Sara Dögg
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón M. Egilsson
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Sindri Freyr Steinsson
- Snorri Örn Arnaldsson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Steindór Grétar Jónsson
- Stjórnmál
- Svala Sigurðardóttir
- Sveinn Arnarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sölmundur Karl Pálsson
- Tíðarandinn.is
- Tómas Jónsson
- Tómas Þóroddsson
- Trúnó
- Ugla Egilsdóttir
- Valdís Anna Jónsdóttir
- Vefritid
- Vertu með á nótunum
- Vilborg Ólafsdóttir
- Þorgerður Laufey Diðriksdóttir
- Þorsteinn Gunnarsson
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir