Framboð kvenna til Alþingis árið 2011?

Bleiku Eldingunni barst þörf og réttmæt athugasemd í athugasemdakerfi moggabloggsins fyrr í kvöld, þar sem bent var á að rétt væri að skoða kvennaframboð til Alþingis árið 2011. Þetta styður Bleika Eldingin enda hallar mjög á rétt kvenna og eina lausnin er að konur stofni lista.

Bleika Eldingin sér strax fyrir sér eitt af baráttumálum: jafna með lögum hlut kvenna og karla á Alþingi.

S-S-S = Stelpur - sterkar - í sameiningu 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Laufey Ólafsdóttir

Þetta er brýnt verkefni. Burt með glerþakið! 

Laufey Ólafsdóttir, 3.4.2007 kl. 23:49

2 Smámynd: Bleika Eldingin

þakka stuðninginn Laufey, við höfum fengið nóg af þessum karlmönnum sem halda okkur niðri. Stelpur geta líka!

Bleika Eldingin, 4.4.2007 kl. 00:25

3 identicon

ég er rosalega mikið fyrir það að kjósendur ráði hverjir eru á alþingi. finnst rosalega hallærislegt ef valdið til þess að velja alþingismenn verður tekið úr höndum okkar með einhverjum forræðishyggjulögum.

www.sbs.is (IP-tala skráð) 4.4.2007 kl. 18:09

4 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

SBS hvað ert þú eiginlega að tala um?

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 4.4.2007 kl. 18:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Tónlistarspilari

John Lennon - Woman Is The Nigger Of The Wor

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband